1 Skotbyrgi á Mógrafarhæð

Mógrafarhæð nefnist öxlin sem geng­ur suðaustur frá hábungu Ásfjalls í áttina að Blá­berjahrygg. Austarlega í hæðinni er skotbyrgi sem breskir hermenn hlóðu sumarið 1940. Þeir stóðu vaktina með rifla en þar var einnig gervi­fallbyssa úr gildum trjálurk sem leit út eins og fallstykki úr lofti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll. Við fjölskyldan gengum upp á Ásfjall í gær mánudag 12. júlí og fundum ekki spjaldið í byrginu. Kveðja Fjölskyldan Álfholti 10

Geirþrúður Þórðardóttir (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 11:17

2 Smámynd: Hönnunarhúsið ehf.

Þau eru nokkur skotbyrgin. Áður hefur verið kvartað en merkið var á sínum stað. Eru fleir sem finna ekki merkið?

Hönnunarhúsið ehf. , 14.7.2010 kl. 00:08

3 identicon

Merkið er á sínum stað, var þar seinni partinn í dag. Málið er einmitt að leita að réttu byrgi ;)

Jóhanna Fríða Dalkvist (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 21:19

4 identicon

Ég var að leita af merki 3 og fann hleðslu af litlu húsi, stakann klett og hleðslu af vegg upp í hlíðina en ekkert merki.  Getur verið að búið sé að fjarðlægja merkið

Sigrún Baldursdóttir (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 21:40

5 Smámynd: Hönnunarhúsið ehf.

Sæl Sigrún. Merkið er bundið fast innst í horni í hleðslunni. Það var þarna fyrir mjög stuttu. Ath. best að skrifa ath. við rétt nr. :)

Hönnunarhúsið ehf. , 17.8.2010 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband