20. Klofinn klettur:

Sunnan Óttarsstaða er stór klofaklettur, Hádegishæð frá vestari bænum. Óttarsstaðaselstígurinn liggur skammt austan við klettinn. Í klofanum hefur verið lagður flóraður stígur. Ofar í klofanum eru gamlar hleðslur. Auk þess má í honum sjá hinn dæmigerða “risahraunburkna”. Merkið er að finna í einni sprungunni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband