27. Hraunkrossstapi

Einn krossstapanna ofan (sunnan) við Lónakotssel er í heimildum nefndur Hraunkrossstapi. Um hann liggja landamerki Lónakots og Óttarsstaða; þ.e. landamerki að sunnan, talið frá Óttarsstöðum; úr Markaviki fyrir innan Grunnfót, þaðan beina línu um stein og upp í Krossstapa þaðan að Krýsuvíkurlandi um Mark[hellu]hól.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband