18 Miðmundarvarða

Miðmundarvarða er á Miðmundarhæð. Hún á skv. örnefnalýsingu að vera eyktarmark frá Þorbjarnarstöðum. Um vörðuna liggja mörk Straums og Þorbjarnarstaða fyrrum. Líklegra er þó að varðan hafi verið eyktarmark frá Straumi, ef örnefnið er rétt. Af stefnunni að dæma frá Þorbjarnarstöðum væri réttnefni á henni „Mið­dagsvarða“ og hæðin þá „Miðdagshæð“.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband