8 Klifsholt

SlÚttuhlÝ­ og hluti Grßhelluhrauns tilheyr­u ß­ur fyrr upplandi Hamarskots, sem var ein af hjßleigum kirkjusta­arins Ý G÷r­um. Sumari­ 1945 fÚkk Jˇn Magn˙sson Ý Skuld ˙thluta­ landi vi­ sy­sta Klifsholt. Hann reisti ■ar b˙sta­ sinn sem hann nefndi Smalaskßla og hˇf miki­ rŠktunarstarf. Landi­ sem Jˇn fÚkk til afnota var nßnast ÷rfoka hvammur sem stendur nokkru sunnar og ofar Ý landinu en b˙sta­irnir Ý SlÚttuhlÝ­. ═ auglřsingu um Reykjanesfˇlkvang segir m.a. um m÷rkin: äLÝna dregin.. ß m÷rkum Gar­ahrepps og Hafnarfjar­ar vi­ Kershelli. Ůa­an eftir ■eim m÷rkum inn fyrir sumarb˙sta­ahverfi Ý SlÚttuhlÝ­ ß hŠ­ er Klifsholt heitir, ■a­an beint Ý Steinsh˙s, sem er gl÷ggt og gamalt eyktamark.ô Frß Klifsholti er einstaklega falleg fjallasřn, allt frß VÝfilsfelli Ý nor­austri og a­ Fagradalsfjalli Ý su­vestri.

ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband