5 Rétt nálćgt Stórhöfđa

Í örnefnalýsingu Ara Gíslasonar um Hvaleyri segir m.a.: „Selhöfđi eđa Hvaleyrarselhöfđi er sunnan viđ Hvaleyrarvatn, en ţađ er allt í Áslandi. Sunnan undir höfđanum eru miklar rústir eftir Hvaleyrarsel. Vestan viđ Selhöfđann er svo alldjúpur dalur, sem heitir Seldalur, sem ađ vestan myndast af hćstu hćđinni á ţessum slóđum, sem heitir Stórhöfđi. Hrauniđ milli Hamraness og Stórhöfđa og frá Hvaleyrarvatni ađ austan og vestur á brún, ţar sem landiđ hćkkar, heitir Selhraun. Niđri í ţví er réttarhleđsla.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband