1 Útihús v/ Ástjörn

Upp og austur frá bćnum Ási rís upp fjall, sem heitir Ásfjall. Ţađ er raunverulega framhald af Hvaleyrarholti, (er fyrr getur). Á Ásfjalli er varđa, sem heitir Ásvarđa. Bćrinn Ás stendur í brekku vestan undir fjallinu. Vestur frá bćnum er tjörn í lćgđ, sem heitir Ástjörn. Norđur frá henni er býli, sem heitir Stekkur. Ţar mun hinn gamli stekkur frá Ási hafa veriđ. Ţótt bćrinn Ás hafi veriđ rifinn má enn sjá margar minjar húsa og annarra búsetuleifa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband