4. Helgadalur:

Rétt við girðinguna þar sem gönguleiðin liggur niður í Helgadal er gömul selstaða, væntanlega frá Görðum. Fornleif þessi er enn óskráð, en var þó þinglýst friðuð 15.11.1939. Elstu seljaleifar á Reykjanesskaganum eru kúasel, en síðan tóku fjárselin við. Þótt bæirnir sjálfir séu víðast horfnir eru selin enn óröskuð. Saga þeirra er saga þróunar í búskaparháttum frá landnámi fram til loka 19. aldar.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband