Úrslit í Ratleik Hafnarfjarđar 2015

Uppskeruhátíđ Ratleiks Hafnarfjarđar var haldin í gćr.

Ţátttaka var mjög góđ í ár og 154 af ţeim sem tóku ţátt skiluđu inn úrlausnum sínum í von um vinning. Eru ţađ um 30% fleiri en í fyrra. Alls fóru 86 á alla stađina 27 sem er heil 60% aukning frá ţví í fyrra. 39 fóru á a.m.k. 18 stađi og 29 fóru á a.m.k. 9 stađi. Fjölmargir skila ekki inn úrlausnum og algengt er ađ "gestir" komi međ í einstaka ferđir. Međ ţađ í huga má gera ráđ fyrir ţví ađ ratleiksstađirnir hafi veriđ heimsóttir hátt í FIMM ŢÚSUND sinnum!!

Ţannig nćr leikurinn svo vel tilgangi sínum svo vel ađ fá bćjarbúa og nágranna til ađ upplifa náttúruna í bćjarlandinu og hiđ nćsta okkur.

Úrslit:

Ţrautakóngur (27 stađir):

1. sćti, Kristbjörg Lilja Jónsdóttir, Vesturvangi 28
- hún fékk árskort í Hress heilsurćkt, verđmćti, 71.990,-

2. sćti, Guđný Steina Erlendsdóttir, Hjallabraut 4
- hún fékk 6 mánađa sundkort frá Hafnarfjarđarbć, verđm. 14.400,-

3. sćti, Helga María Hlynsdóttir, Fjörugranda 2, Reykjavík
- Hún fékk göngustafi og sokka frá Músik og sport, verđm. 9.850,-

Göngugarpur (18 stađir):

1. sćti, Sigrún Birna Úlfarsdóttir, Lindarbergi 32
- Scarpa Mojito skór frá Fjallakofanum, verđmćti 24.995,-

2. sćti, Dagný B. Sigurđardóttir, Erluási 52
- 15 ţús. kr. gjafabréf frá Altis

3. sćti, Jóhann Gunnarsson, Kelduhvammi 13
- 6 mánađa sundkort frá Hafnarfjarđarbć, verđmćti 14.400,-

Léttfeti (9 stađir):

1. sćti, Ţór Sigurđsson, Miđbraut 2, Seltjarnarnesi
- 6 mánađa kort í Hress, heilsurćkt, verđm. 46.990,-

2. sćti, Aníta Hnát Jónsdóttir, Berjavöllum 6
- 3 mánađa kort í Hress líkamsrćkt, verđm. 26.990,-

3. sćti, Ćgir Ellertsson, Birkibergi 16
- 6 mánađa sundkort frá Hafnarfjarđarbć, verđm. 14.400,-

7 heppnir viđstaddir ţáttttakendur voru dregnir út:

Sigrún Eygló Lárusdóttir
- köldverđur í Fjörukránni fyrir tvo, verđm. 14.000

Bjartur Fannar Vilhjálmsson
- kvöldverđur í Fjörukránni fyrir tvo, verđm. 14.000

Ólöf Ţóra Sveinbjörnsdóttir
- göngustafir og sokkar frá Músik og sport, verđm. 9.850,-

Agnes Agnarsdóttir
- Höfnin, 100 ára afmćlisrit Hafnarfjarđarhafnar, verđm. 7.999,-

Jóhann Samsonarson
- Höfnin, 100 ára afmćlisrit Hafnarfjarđarhafnar, verđm. 7.999,-

Arnar Freyr Hallgrímsson
- Höfnin, 100 ára afmćlisrit Hafnarfjarđarhafnar, verđm. 7.999,-

Adam Breki Birgisson
- 6 mánađa sundkort frá Hafnarfjarđarbć, verđm. 14.400,-

Ađalstyrktarađili leiksins í ár var VHE auk Hafnarfjarđarbćjar. Öllum styrktarađilum er ţakkađur stuđningurinn og ţátttakendum fyrir ánćgjulegt samstarf. Vonandi sjáumst viđ í Ratleiknum ađ ári.

Sjá myndir á https://www.facebook.com/ratleikur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband