24. Sauđabrekkuskjól

Sauđabrekkugígar eru falleg gígaröđ međ fallegum hraunmyndunum. Ţar má finna lítiđ skjól međ flóruđu gólfi og glugga međ hellu fyrir og litlum ţakglugga. Ţar er merkiđ. Á svćđinu eru stórar og djúpar gjár, m.a. Sauđabrekkugjá. Skjóliđ hefur ađ öllum líkindum veriđ nýtt sem „sćluhús“ annars vegar, ferđalanga um Hrauntungustíg, og/eđa smala er gćttu fjár umhverfis Sauđabrekkuhella, ţarna skammt ofar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband