17. Kolbeinshćđarhellir

Kolbeinshćđ er mitt á milli Efrihella og Gjásels. Ţar var haglendi sauđa áriđ um kring. Búsmalinn átti öruggt skjól á sumrin í Kolbeinshćđarskjóli og góđa vetrarvist í Kolbeinshćđarhelli, sem var međ fyrirhleđslu og reft yfir til ađ verjast austanáttinni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband