15. Rauđamelsrétt

Skammt vestan viđ Rauđamelskletta er víđ hraunsprunga, gróin í botninn. Í henni er heilleg há fyrirhleđsla. Ţarna hefur annađ hvort veriđ nátthagi eđa gerđi. Skammt suđaustan sprungunnar er fallegt, nokkuđ stórt skjól međ op mót norđvestri. Skammt suđur ţađan í Brunabrúninni var Ţorbjarnarstađarétt eđa vorréttin, einnig nefnd Rauđamelsrétt, ţótt hún vćri drjúgan spöl frá melnum. Í réttinni eru tveir dilkar auk almennings.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband