11. Snókalönd

Snókalönd eru tveir hrísvaxnir hólmar sem Bruninn rann ekki yfir á sínum tíma. Nafniđ tengist trúlega snókahvönn en orđiđ snókur ţýđir kriki eđa rani. Einstigi liggur frá Stórhöfđastíg í Blettina sem er annađ nafn yfir ţessa hólma.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband