10. Aukahola

Landiđ stendur á Reykjaneshryggnum, sem er úthafshryggur, á mótum tveggja jarđskorpufleka, Evrasíuflekans í austri og Ameríkuflekans í vestri. Flekana rekur um 1 cm í hvora átt á ári ađ međaltali. Ummerki ţessa mátti sjá í sniđgengi, mikilli sprungu vestan Undirhlíđa. Ţegar gos varđ í Óbrinnishólum og í sprungurein undir hlíđunum náđi ţunnfljótandi kvikan ađ fylla gjána ađ mestu. Ţó má enn sjá niđur í djúpa gjána ţar sem Ađalholan er (17 m djúp) og Aukahola (12 m djúp) skammt sunnar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband