7. Ka­alhellir

Ka­alhellir er skammt nor­vestan vi­ Kaldßrsel. B÷rnin Ý sumarb˙­um KFUM og-K leika sÚr jafnan Ý hellinum. Ka­alhellir er Ý hßum hraunkanti. Hann er Ý rauninni hluti af Gjßnum svonefndu nor­nor­vestan Kaldßrsels. ═ ■eim eru hrauntra­ir og nß ■Šr ˙t fyrir Gjßrnar. Ka­alhellir er a­ hluta til bŠ­i opin og loku­ hraunrßs og a­ hluta til sprunga Ý hraunja­rinum. Hann er tvÝskiptur. Efri hlutinn er ß tveimur hŠ­um. Til a­ komast upp Ý efri hluta rßsarinnar ■arf a­sto­ ka­als.


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband