4. Fjárborg

Fjárborg og fjárhúshleđslur í vestanverđri Heiđmörk. Misvísandi óljósar upplýsingar hafa veriđ um stađsetningu fjárborgarinnar og var jafnvel taliđ ađ hún hefđi fariđ undir nýja veginn í gegnum Heiđmörk vestan Vífilstađahlíđar. En nú er hún fundin – á ólíklegasta stađ. Augljóst er ađ grjót hefur veriđ tekiđ úr borginni og fćrt í nálćg fjárhúsin, enda er hún miklu mun eldri.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband