5. Selvogsgata

Selvogsgata. Fyrir um tæplega 8000 árum varð eldgos sem myndaði eldborgina Búrfell fyrir suðaustan Hafnarfjörð. Í heild sinni nefnast þau Búrfellshraun, en þó bera ýmsir hlutar þess sérstök nöfn, svo sem Smyrlabúðarhraun, Gráhelluhraun, Lækjarbotnahraun, Urriðakotshraun, Hafnarfjarðarhraun, Garðahraun og Gálgahraun.
Einn taumurinn, Gráhelluhraun, rann til sjávar í Hafnarfirði. Selvogsgatan (Suðurferðavegur) liggur með vestanverðum hraunkantinum vestan Smyrlabúða, um Setbergssel og niður með Setbergshlíð (Stekkjarhrauni).

Merkið er við háan klett.

05 Selvogsgata 2


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband