8. Helgadalur

Í Helgadal er áberandi misgengisveggur. Misgengi verður þar sem jarðlög haggast og fletir brotsins ganga á misvíxl á brotalínu með tímanum. Sniðgengið verður þegar misgengisfletir renna lárétt fram hvor með öðrum. Sniðgengi geta gengið til hægri eða vinstri og heita þá hægra eða vinstra sniðgengi. Siggengi verður þegar slútveggur sígur niður miðað við flávegg. Samgengi verður á hallandi misgengisflötum þegar slútveggurinn færist upp miðað við flávegginn. Misgengisstallur er sá hluti misgengisflatar, á fláveggnum, sem nær uppfyrir slútvegginn. Framangreindar fyndnar og flóknar útskýringar má m.a. bera augum í Helgadalsmisgenginu.

Merkið er við misgengi.

08 Helgadalur

08 Helgadalur 2


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband