12 Fallinn stekkur í Helgadal

Hellarnir í Helgadal voru fyrrum notaðir sem fjárskjól og eru fornar hleðslur í nokkrum þeirra. Skammt suður frá hellunum eru tóftir beitarhúss sem var líkast til sel í eina tíð. Helgadalsstekkur sést á lágri hraunklöpp rétt norðan hellanna, en hann er löngu fallinn.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fundum ekki nr. 12 þrátt fyrir vandlega leit samkvæmt staðsetningu stjörnunnar á kortinu. Er stjarnan rétt staðsett? Hefur einhver fundið staðinn? Margir voru á ferðinni um svipað leyti við Kaldárbotna, en enginn virtist vera í ratleiknum. Auðvitað var þetta ágætis gönguferð, en - - . Með kveðju, LG

Laufey Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2010 kl. 10:28

2 identicon

Spjald nr.12 var á eðlilegum stað ´þriðjudagskvöldið 10/8/2010.

Sigurður Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband