19. Sauðabrekkugígar

Sauðabrekkugígar eru skammt frá Sauðabrekkugjá, en svo nefnist stórbrotin misgengissprunga með áberandi hamraveggjum sem eru hærri að vestanverðu. Gígarnir urðu til við gos allnokkru eftir að Hrútagjárdyngjuhraunið rann. Hrauntungustígurinn liggur því sem næst yfir miðja gígaröðina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband