14. Skúlatún

Skúlatún er grasi gróinn hæðarhryggur sem stóð hátt í landinu þegar þunnfljótandi helluhraun rann umhverfis hann. Aldur Skúlatúnshrauns hefur ekki verið nákvæmlega greindur, en líklegast þykir að það sé um 1.100 ára en það gæti verið allt að 4.000 ára gamalt. Skúlatún stendur eins eyja í miðri hraunbreiðunni. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband