25. Lítil varða:

Þegar komið er upp frá Urðarási (Mið-Krossstapa) úr norðri er ekki erfitt að rekast á slóða í gegnum hæfilega úfið hraunið og upp á Skógarnefið. Fremst á því, við sæmilega gróinn hól, með litla vörðu að sjá má finna merkið. Á leiðinni til baka má sjá leifar að fornri refagildru (ein af 56 þekktri á Reykjanesskaganum).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband