12. Stórhöfðastígur:

Þegar Stórhöfðastígur fer yfir Krýsuvíkurveginn liggur hann meðfram veginum og hraunkantinum. Þar skammt ofar er áberandi klofinn klettur þar sem merkið er að finna. Kletturinn er í rauninni klofinn hraundrangi á hraunbrúninni, stundum nefndur “Tvídrangi”. Það er að öllum líkindum nýlegt örnefni. Á svæðinu eru leifar af einhvers konar mannvirki.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband