16 Fyrirhleðsla við Smalaskálaskúta

Rétt  norðan Reykjanes­brautar nærri Lónakoti er Sjónarhóll, mikill og margskiptur hraunhryggur. Norðaustan Sjónarhóls og vestan við Jakobs­vörðuhæð er fjárhellir með fyrirhleðslu. Þetta er fjárskjól sem heitir Smalaskálaskúti þó svo að skútinn sé spottakorn frá Smala­skálahæð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftir góðan göngutúr í Hraunin í kvöld búinn að finna 5 merki og geymdi mér Smalaskálaskútann hann var jú árið 2007 hjá Jónatan þá nr. 18 og taldi mig geta gengið skútanum þó að merkið á kortinu nú stemmdi ekki við 2007 en viti menn ekkert merki í Smalaskálaskúta. Þá er spurningin eru fleiri en einn Smalaskálaskúti eða skjól? einnig vil ég benda á að á kortinu 2007 segir í Fróðleiksmolum að skútinn snúi í norðvestur sem hann gerir en á kortinu í dag segir í Fróðleiksmolum að skútinn sé norðaustan við Sjónarhól. nú spyr ég eru tveir Smalakálaskútar (skjól) kv. Sveinn Ingason

Sveinn Ingason (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 22:25

2 Smámynd: Hönnunarhúsið ehf.

Ath. Merki nr. 16 er ekki alveg rétt staðsett á kortinu. Það á að vera um 350 m í NA frá merkinu, nær Jakobsvörðu.

2007 var skútinn sem þá var ranglega talinn Smalaskálaskúti.

Hönnunarhúsið ehf. , 21.7.2010 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband