16 Grændalaskúti (-hellir) / (Loftsskúti)

Grændalir (Grendalir) eru austur af Virkishólum (ofan Reykjanesbrautar sunnan bílastæðisins við gatnamótin að Hvassahrauni. Á einum hraunhólnum er varða, sem heitir Grændalavarða og við þennan hól sunnanverðan, í jarðfalli, er fjárskjól með hleðslum sem heitir Grændalahellir eða Loftsskúti og snýr op þess í suðurátt. Þetta var fjárskjól frá Hvassahraunsbæjunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband