Færsluflokkur: Ferðalög
8. Selhóll
27.6.2007 | 12:21
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9. Litlu-borgir
27.6.2007 | 12:21
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10. Dauðadalshellar
27.6.2007 | 12:20
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11. Útvörður Helgafells
27.6.2007 | 12:20
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12. Aukahola
27.6.2007 | 12:19
12. Landið stendur á Reykjaneshryggnum, sem er úthafshryggur, á mótum tveggja jarðskorpufleka. Flekana rekur um 1 cm í hvora átt á ári að meðaltali. Ummerki þessa mátti sjá í misgengisgjá, mikilli sprungu vestan Undirhlíða. Þegar gos varð í Óbrinnishólum og í sprungurein undir hlíðunum náði þunnfljótandi kvikan að fylla gjána að mestu. Þó má enn sjá niður í djúpa gjána þar sem Aukahola er (12 m djúp) og Aðalhola (17 m djúp) um 850 m norð-austar.
Staðsetning á korti er ekki rétt. Krossinn á að vera þar sem fyrsta a-ið er í Markrakagil. Beðist er velvirðingar á þessu en innsláttarvilla olli skekkjunni. Farið varlega þarna, þetta eru djúpar holur.
Ferðalög | Breytt 25.7.2007 kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13. Markhelluhóll
27.6.2007 | 12:19
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14. Straumsselshellar, syðri
27.6.2007 | 12:18
Í Straums(sels)hellum-syðri er allgott fjárskjól, og hafði Tjörvi, sem um tíma bjó í Straumsseli, þarna fé um tíma. Við syðri hellana er Gerðið sem notað var til samrekstrar. Straumselshellar-syðri eru rúmgóður fjárhellir og vel manngengur. Hlaðið er fyrir munnann, en hellisopið er innan við fallega hlaðið gerði í hraunbala. Ofan við gerðið að norðanverðu er hlaðið byrgi eftir refaskyttu. Grjótið var tekið úr réttarveggnum og hlaðið sem skjól um miðja 20. öld.
Staur er rétt við hellinn
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15. Straumssel
27.6.2007 | 12:18
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16. Straumshellir
27.6.2007 | 12:18
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17. Brenniselshellar
27.6.2007 | 12:17
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)