24 Óttarsstaðaselsrétt

Suður af Óttarsstaðaseli er stór hraun­bás og þar er ævagömul rétt eða nátthagi sem tilheyrði selinu. Réttin er allrúmgóð og stendur á klöpp en réttarveggirnir eru hlaðnir frá hvorum kersbarmi fyrir sig. Hlið hefur verið fyrir réttaropinu en það fúnaði og varð að engu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hönnunarhúsið ehf.

Á kortinu stendur ranglegar Lónakotssel en á að standa Óttarstaðasel. Óttarstaðasel var rangt staðsett á korti og átti að lagfærast á elleftu stundu en greinilega hefur rangur texti verið færður til. Beðist er velvirðingar á þessu.

Hönnunarhúsið ehf. , 3.7.2010 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband