10 Fallin fjárborg á Borgarstandi
10.6.2010 | 16:48
Vestur af Borgarstandi er beitarhúsatóft með gerði en suðvestan Smalaskála eru nokkrir fjárhellar með tilheyrandi hleðslum. Tvær fjárborgir stóðu á Borgarstandi en grjótið úr eystri borginni var fjarlægt á sínum tíma. Vestari borgin er hrunin og eru minjar hennar friðlýstar.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Ratleikur | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Athugasemdir
Á miðvikudagskvöldið síðasta var farið að punkti nr. 10 , merkið var þá á sínum stað. Um kl.4 í dag, sunnudaginn 1. ágúst er merkið ekki sjáanlegt. Vildi bara láta vita af þessu. Kveðja.
Anna Jóna
Anna Jóna Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 1.8.2010 kl. 17:29
Mánudaginn 9 ágúst var ekkert merki sjáanlegt. Við vorum tvær fjölskyldurnar sem leituðum, 8 manneskjur alls og teljum okkur nokkuð viss um að merkið sé horfið.
Óskar (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 19:55
Sammála við vorum á sunnudeginum og fundum ekkert merki heldur...
Carolin Guðbjartsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 21:16
Þriðjudaskvöldið 10.ágúst er ekkert spjald nr.10 við borgina með friðlýsingarstaurnum á Borgarstandi.
Sigurður Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 23:18
Nýtt merki verður sett upp í dag.
Hönnunarhúsið ehf. , 11.8.2010 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.