4 Beitarhús nærri Selgjá
10.6.2010 | 16:54
Veggir af fornu beitarhúsi í landi Urriðakots sem hlaðið var til skjóls fyrir útigangsfé og sennilega smalann líka. Ekki er vitað um aldur hússins sem er ekki lengur reft og standa veggirnir einir eftir, ásamt sérkennilegri hleðslu á milli hraunkletta með einskonar glugga sem snýr í austurátt.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Ratleikur | Breytt s.d. kl. 16:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.