Vinningshafar í Ratleik Hafnarfjarðar 2010
20.10.2010 | 21:35
Uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar 2010 var haldin í Bæjarbíói í dag. Góð þáttaka var og fóru 15 með vinninga heim en allir fróðari um Ratleikinn og hleðslur í umhverfinu eftir fyrirlestur Jónatans Garðarssonar og fyrirlestur Þorbjargar Guðbrandsdóttur, þátttakanda í ratleiknum sem á skemmtilegan hátt sagði frá þátttöku sinni og vinum sínum. Gunnar Axel Axelsson, formaður menningar- og ferðamálanefndar flutti ávarp og lýsti ánægju sinni með leikinn sem nú væri boðinn bæjarbúum og öðrum í 14. sinn.
Bæjarstóri, Guðmundur Rúnar Árnason afhenti vinningana ásamt Guðna Gíslasyni hjá Hönnunarhúsinu sem sér um framleiðslu og framkvæmd leiksins.
Vinningshafar ásamt bæjarstjóra í Bæjarbíói. Ljósm. GG
Þrautakóngur - Verðlaun: Árskort í Hress að verðmæti 58.990,-
Svavar Ellertsson, Blikaási 18
2. sæti - Verðlaun: 6 mánaða kort í sundlaugar Hafnarfjarðar að verðmæti kr. 8.900,-
Arndís Ásgrímsdóttir, Suðurhvammi 18
3. sæti - Verðlaun: Göngustafir og sokkar frá Músik & sport að verðmæti kr. 9.850,-
Viggó Örn Guðbjartsson, Suðurhvammi 7
Göngugarpur- Verðlaun: 6 mánaða kort í Hress að verðmæti kr. 39.990,-
Gísli Guðnason, Bolzano Ítalíu
2. sæti - Verðlaun: Polar F4 kaloríuúr frá Altis að verðmæti kr. 15.900,-
Borghildur F. Kristjánsdóttir, Grasarima 10, Reykjavík
3. sæti - Verðlaun: 6 mánaða kort í sundlauga Hafnarfjarðar að verðmæti kr. 8.900,-
Viktoría Ósk Einarsdóttir, Dvergholti 7
Léttfeti- Verðlaun: Scarpa Nangpa-la gönguskór frá Fjallakofanum að verðmæti kr. 32.995,-
Magnea Erna Auðunsdóttir, Sólvangsvegi 1
2. sæti - Verðlaun: 6 mánaða kort í Hress að verðmæti kr. 39.990,-
Jóhann Ingibergsson, Blikahjalla 1, Kópavogi
3. sæti - Verðlaun: 6 mánaða kort í sundlaugar Hafnarfjarðar að verðmæti kr. 8.900,-
Elísabet Kjartansdóttir, Sléttahrauni 32
Heppnir þátttakendur:
Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Víðibergi 7 - Súpa og aðalréttur í Fjörunni
Eygló Sófusdóttir, Efstuhlíð 13 - Súpa og aðalréttur í Fjörunni
Marta Þórðardóttir, Lambaseli 4, Reykjavík - Hundrað, myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
Elí Sigursteinn Þorsteinsson, Sléttahrauni 32 - Hundarð, myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
Hallgrímur Atlason, Erluási 4 - Hundrað, myndbók frá Hafnarfjarðarbæ
Árni Pálsson, Furuvöllum 29- Göngustafir og sokkar frá Músik & sport.
Þakkir eru færðir til styrktaraðila leiksins:
RioTintoAlca - aðalstyrktaraðili leiksins
Altis, Bæjarhrauni 8
Fjallakofinn, Reykjavíkurvegi 64
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2
Fjörukráin v/ Víkingastræti
Hress, Dalshrauni og Ásvallalaug
Músik & sport Reykjavíkurvegi 60
Aðrir styrktaraðilar:
Aðalskoðun, Helluhrauni 1
Gámaþjónustan, Hafnarfirði
Skógræktarstöðin Þöll, v/ Kaldárselsstíg
Framleiðandi og rekstur leiksins:
Hönnunarhúsið ehf., Bæjarhrauni 2
Útgefandi:
Hafnarfjarðarbær.
Sérstakar þakkir til:
Jónatans Garðarssonar
Ómars Smára Ármannssonar
Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur
Þátttakenda Ratleiksins og allra annarra sem komu að gerð og framkvæmd leiksins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.