16. Hrauntröð Háabruna

Megineldgígarnir sem Nýjahraun rann frá um miðja 12. öld voru sitthvoru megin við Krýsuvíkurveginn skammt frá Vatnsskarði. Gígunum hefur verið eytt að mestu með efnistöku, en hrauntröðin sem stærstur hluti Nýjahrauns rann eftir er ágætlega varðveitt. Það er áhugavert að skoða hana í samanburði við Búrfellsgjá. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband