15. Undirhlíðagígar

Undirhlíðagígar kallast röð af smágígum sem mynduðust á gossprungu sem talið er að hafi opnast á tímabilinu 1151-1180 þegar Krýsuvíkureldar loguðu á Reykjanesi. Mikill hraunmassi, sem kallast Bruninn og er líka þekktur undir nöfnunum Nýjahraun og Kapellhraun, varð til í þessum eldsumbrotum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband