13. Gullkistugjá

Löng sprungurein sem fer m.a. í gegnum suðausturhluta Helgafells og suður í Skúlatúnshraun. Sprungan liggur í NA/SV líkt og flestar gjár og sprungur á Reykjanesskaga. Séra Friðrik Friðriksson stofnandi sumarbúða KFUM og K í Kaldárseli gaf sprungureininni nafnið Gullkistugjá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband