11. Valahnúkar

Valahnúkar urðu til við gos undir jökli á síðustu ísöld líkt og Helgafell, Húsfell og Víghóll sem eru í næsta nágrenni. Austarlega á móbergshryggnum standa þrjár strýtur sem líkjast steinrunnum tröllum eða jafnvel ránfuglum. Talið er að nafnið Valahnúkar sé beinlínis tengt lögun þessara kynjamynda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband