5. Kornstangarhraun

Stórhöfðahraun var fyrrum nefnt Kornstangarhraun. Nafnið gefut til kynna að melgresi hafi vaxið umhverfis Stórhöfða í eina tíð. Fátt var fallegra þegar líða tók að hausti en bylgjandi kornstöng sem þótti góð til fóðurs fyrir stórgripi. Þetta er tiltölulega slétt helluhraun en skammt undan er ógreiðfærara brunahraun.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband