EKKI hreyfa við merkjunum

Að gefnu tilefni er fólk beðið að hreyfa alls ekki við Ratleiksmerkjunum!

Merkin hafa verið staðsett nákvæmlega og oft skorðuð af svo þau fjúki ekki. Ef allir hreyfa við merkjunum eru litlar líkur að merkin verði á réttum stað í lokin.

Ef þið hafið einhverjar athugasemir við staðsetningu merkjanna, skrifið þá athugasemd hér eða á Facebook síðuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

9 merki komin í hús og því orðin Léttfeti.

Kristjana Þórdís (IP-tala skráð) 4.7.2011 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband