Vinningshafar í Ratleik Hafnarfjarðar 2011
27.10.2011 | 23:05
Á velheppnaðri uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar 2011, sem haldinn var í skátaheimilinu Hraunbyrgi í dag fengu eftirfarandi vinninga. Allir vinningar voru gefnir af fyrirtækjum i Hafnarfirði og er þeim færðar bestur þakkir fyrir. Bæjarstjórinn, Guðmundur Rúnar Árnason afhenti vinningana.
Heppinn:
1) Göngustafir og sokkar frá Músik & sport
Jens Mønster, Öldutúni 16
2) Hundrað myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
Guðjóna Björk Þorbjarnardóttir, Kópavogi
3) Hundrað myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
Helga Dögg Björnsdóttir, Lindarbergi 42
4) Hundrað myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
Sóldís Sara Haraldsdóttir, Þrastarási 44
5) Humarsúpa og steik fyrir tvo í Fjörunni
Hilmir Örn Smárason, Smyrlahrauni 4
6) Humarsúpa og steik fyrir tvo í Fjörunni
Þorbjörg Guðbrandsdóttir, Háabergi 35
Léttfeti (9 merki):
1) 6 mánaða líkamsræktarkort í Hress
Kristófer Óttar Úlfarsson, Lindarbergi 42
2) 3 mánaða líkamsræktarkort í Hress
Jóhannes Örn Jóhannesson, Bjarkarási 26, Garðabæ
3) 6 mánaða sundkort frá Hafnarfjarðarbæ
Björk Kristjánsdóttir, Smáraflöt 15, Garðabæ
Göngugarpur (18. merki):
1) Scarpa Nangpa-la gönguskór frá Fjallakofanum
Margrét Linda Kristjánsdóttir, Engjaseli 67, Reykjavík
2) Gjafabréf að upphæð 15.000 kr. frá Altis
Arney Rún Jóhannesdóttir, Bjarkarási 26, Garðabæ
3) 6 mánaða sundkort frá Hafnarfjarðarbæ
Ragna Dagbjört Davíðsdóttir, Bjarkarási 26, Garðabæ
Þrautakóngur (27 merki):
1) Árskort í líkamsrækt í Hress
Einar S. Sigurðsson, Dvergholti 7
2) 6 mánaða sundkort frá Hafnarfjarðarbæ
Bergur Kristinsson, Kjóahrauni 5
3) Göngustafir og sokkar frá Músik & sport
Birgitta Birgisdóttir, Þrastarási 44b
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.