Vinningshafar í Ratleik Hafnarfjarðar 2011

Á velheppnaðri uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar 2011, sem haldinn var í skátaheimilinu Hraunbyrgi í dag fengu eftirfarandi vinninga. Allir vinningar voru gefnir af fyrirtækjum i Hafnarfirði og er þeim færðar bestur þakkir fyrir. Bæjarstjórinn, Guðmundur Rúnar Árnason afhenti vinningana.

 

Heppinn:

1) Göngustafir og sokkar frá Músik & sport
   — Jens Mønster, Öldutúni 16

2) Hundrað – myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
   — Guðjóna Björk Þorbjarnardóttir, Kópavogi

3) Hundrað – myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
   — Helga Dögg Björnsdóttir, Lindarbergi 42

4) Hundrað – myndabók frá Hafnarfjarðarbæ
   — Sóldís Sara Haraldsdóttir, Þrastarási 44

5) Humarsúpa og steik fyrir tvo í Fjörunni
   — Hilmir Örn Smárason, Smyrlahrauni 4

6) Humarsúpa og steik fyrir tvo í Fjörunni
   — Þorbjörg Guðbrandsdóttir, Háabergi 35

Léttfeti (9 merki):

1)  6 mánaða líkamsræktarkort í Hress
     — Kristófer Óttar Úlfarsson, Lindarbergi 42

2)  3 mánaða líkamsræktarkort í Hress
     — Jóhannes Örn Jóhannesson, Bjarkarási 26, Garðabæ

3)  6 mánaða sundkort frá Hafnarfjarðarbæ
     — Björk Kristjánsdóttir, Smáraflöt 15, Garðabæ

Göngugarpur (18. merki):

1)  Scarpa Nangpa-la gönguskór frá Fjallakofanum
     — Margrét Linda Kristjánsdóttir, Engjaseli 67, Reykjavík

2)  Gjafabréf að upphæð 15.000 kr. frá Altis
     — Arney Rún Jóhannesdóttir, Bjarkarási 26, Garðabæ

3)   6 mánaða sundkort frá Hafnarfjarðarbæ
     — Ragna Dagbjört Davíðsdóttir, Bjarkarási 26, Garðabæ

Þrautakóngur (27 merki):

1)   Árskort í líkamsrækt í Hress
      — Einar S. Sigurðsson, Dvergholti 7

2)   6 mánaða sundkort frá Hafnarfjarðarbæ
      — Bergur Kristinsson, Kjóahrauni 5

3)   Göngustafir og sokkar frá Músik & sport
      — Birgitta Birgisdóttir, Þrastarási 44b

www.facebook.com/ratleikur
ratleikur@hhus.is 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband