19 Gvendarbrunnshæðarskúti - v/Alfaraleiðina
1.6.2012 | 10:10
Gvendarbrunnur er á mörkum landa Straums og Óttarsstaða við Alfaraleiðina milli Innnesja (Hafnarfjarðar) og Útnesja (Suðurnesja). Brunnurinn er vatnsstæði í klöpp, sem svo algengt er víða í hraununum.
Margar selstöðurnar tóku mið af slíkum vatnsstæðum eða brunnum. Örnefið Gvendarbrunnur má finna á fimm stöðum á Reykjanesskaganum og er þetta eitt þeirra. Skammt fá til norðvesturs má augljóslega sjá Gvendarbrunnshæðarskúta, fjárskjól, með áberandi fyrirhleðslum og grónu svæði, sem er eitt helsta einkenni slíkra fjárskjóla.
Margar selstöðurnar tóku mið af slíkum vatnsstæðum eða brunnum. Örnefið Gvendarbrunnur má finna á fimm stöðum á Reykjanesskaganum og er þetta eitt þeirra. Skammt fá til norðvesturs má augljóslega sjá Gvendarbrunnshæðarskúta, fjárskjól, með áberandi fyrirhleðslum og grónu svæði, sem er eitt helsta einkenni slíkra fjárskjóla.
Flokkur: Þrautakóngur | Breytt 24.6.2014 kl. 13:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.