16 Grændalaskúti (-hellir) / (Loftsskúti)
1.6.2012 | 10:12
Grændalir (Grendalir) eru austur af Virkishólum (ofan Reykjanesbrautar sunnan bílastæðisins við gatnamótin að Hvassahrauni. Á einum hraunhólnum er varða, sem heitir Grændalavarða og við þennan hól sunnanverðan, í jarðfalli, er fjárskjól með hleðslum sem heitir Grændalahellir eða Loftsskúti og snýr op þess í suðurátt. Þetta var fjárskjól frá Hvassahraunsbæjunum.
Flokkur: Göngugarpur | Breytt 24.6.2014 kl. 13:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.