11 Efri-hellar (-hellrar) - fjárhellar
1.6.2012 | 10:13
Efri-Hellar (hellrar) voru fjárskjól frá Þorbjarnarstöðum. Önnur nálæg fjárskjól (í norðvestur og nær bænum) voru Neðri-Hellar (hellrar). Efri-Hellar eru skammt vestan hraunjarðar Brunans (Kapelluhrauns), í annars grónu Hrútagjárdyngjuhrauninu. Skammt suðaustar eru áberandi hraunstandar í jaðrinum, annar meira áberandi en hinn.
Hann var fyrrum nefndur Hellan eða Gráhella. Suðvestan við Efri-Hella er áberandi varða við svonefndan Rauðshelli (skjól). Vestan við fjárhellinn eru Selhraunin þrjú, sem heimamenn nefndu gjarnan einu nafni Gráhelluhraun.
Hann var fyrrum nefndur Hellan eða Gráhella. Suðvestan við Efri-Hella er áberandi varða við svonefndan Rauðshelli (skjól). Vestan við fjárhellinn eru Selhraunin þrjú, sem heimamenn nefndu gjarnan einu nafni Gráhelluhraun.
Flokkur: Göngugarpur | Breytt 24.6.2014 kl. 13:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.