21. Fjárskjól:

Skammt vestan Lónakots er fjárskjól í skúta með hleðslu þar sem raftað hafði verið yfir. Fjárskjólið er eitt af sjö slíkum þekktum umhverfis Lónakot. Líklega er þetta fjárskjól það, sem nefnt er “Hausthellir” í gömlum heimildum. Búið var í Lónakoti framundir 1930.
Merkið er í skjólinu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband