16. Óttarsstaðasel:

Óttarsstaðasel eru rústir dæmigerðrar selstöðu; baðstofa, búr og hliðsett eldhús. Dæmigerðar selsminjar eru allt umhverfis; s.s. stekkur, nátthagi, nokkur fjárskjól, selsvarða og vatnsból að ógleymdum selstígnum (því ekki notuðu men þyrlur fyrrum til að komast á milli staða). Sunnan við grónar selsleifarnar er vatnsból þar sem merkið er að finna.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband