5. Beitarhús:

Inni á svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar eru skýr ummerki eftir beitarhús frá Jófríðarstöðum. Tóftin er ca. 5x7 m og eru veggir hennar mjög vel greinilegir. Beitarhús tóku við er selin lögðust af. Eftir það var fært frá heima við bæ, en fé áfram haldið í sumarhögum. Merkið er í stóru furutré neðan við beitarhúsatóftina. Þar hjá má sjá fleiri minjar, s.s. gerði o.fl.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband