5 Fuglstapaþúfur

Landamerki Hvaleyrar voru um Fuglastapaþúfu[r], úr hinum stóra steini í Hvaleyrartjörn, sunnanvert við Skiphól uppí Fuglastapaþúfur; uppeptir þaðan í Bleikistein, sem er í norðanverðum Bleikisteinshálsi, þaðan um Hvaleyrarselshöfða, Þormóðshöfða og Fremsta­höfða upp í Steinhús. Að ofanverðu (austan­verðu): úr Steinhúsi suður í Melrakkagil (sem sumir nefna Mark­rakagil).


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband