26. Óttarsstaðaselsrétt

Óttarsstaðselsrétt – nátthagi. Í seljum fyrrum, er lögðust af hér á Reykjanesskaganum í kringum 1870, var magvíslegur húsakostur, auk meðfylgjandi nytjastaða, s.s. vatnsból, fjárskjól, stekki o.m.fl. Nátthagahleðslurnar ofan við Óttarsstaðasel verða að teljast til hinna markverðustu í þeim u.þ.b. 400 þekktum á svæðinu.

Merkið er að finna í fjárskjólinu sunnan við selið.

26 Ottarsstadasel

26 Ottarsstadasel 2


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband