Draughólshraun er dæmigert apalhraun. Apalhraun er skilgreint sem úfið hraun er verður til í þeim eldgosum þar sem er flæðigos með basískri, ísúrri eða súrri kviku. Apalhraun er myndast þar sem seigfljótandi kvika flæðir í opnum rásum (hrauntröðum). Þar myndast í eldgosum þar sem kvikustrókavirkni er mikil. Yfirborð hraunanna er úfið, þakið gjalli og er verulega erfitt yfirferðar.
Merkið er í hraunkanti skammt frá línuvegi.
Flokkur: Þrautakóngur | 12.6.2019 | 13:44 | Facebook