7. Lambagjá

Lambagjá er stórbrotið dæmi um hrauntröð. Hún hefur nú verið friðuð. Í Lambagjá eru hlaðnar þverfyrirhleðslur á a.m.k. tveimur stöðum og einnig er hlaðið fyrir þar sem auðvelt hefur verið að komast upp úr gjánni miðsvæðis. Líklegt má telja að gjáin hafi verið notuð sem aðhald fyrrum og jafnvel sem nátthagi um tíma. Hraunhaft er í hrauntröðinni er ganga má í gegnum.

Merkið er í gjánni.

07 Lambagja


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband