21. Þorbjarnarstaðaborg

Á austanverðri hraunbrún Kapelluhrauns (Nýjahrauns/Brunans) við Brundtorfur er Fjárborgin, eða Þorbjarnarstaðafjárborgin. Hún stendur enn nokkuð heilleg. Innanmál hennar eru um 7 m. Fjárborgin var hlaðin af börnum Þorbjarnarstaðahjónanna um aldamótin 1900. Greinilegt er að borgin hefur átt að verða topphlaðinn líkt og Djúpudalaborgin ofan við Selvog, en Þorkell, bóndi á Þorbjarnastöðum, var einmitt frá Guðnabæ í Selvogi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband