20. Óttarsstaðaborg

Túnið á Óttarsstöðum var allstórt og var því deilt milli bæjanna í Vestur­bæjartún og Austurbæjartún. Umhverfis Óttarsstaðabæina er eina umtalsverða og samfellda graslendið í Hraunum, enda var byggðin þéttust þar. Enn standa margir túngarðar og veggir óhaggaðir í Hraununum, hlaðnir af Guðmundi Sveinssyni frá Óttarsstöðum. Við Klofa er Óttars­staðaréttin, heilleg heimarétt á skjólgóðum stað. Í henni er m.a. með lambakró þar sem merkið má finna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband