19. Réttarklettar

Vestan Lónakots hefur legið vagnfær gata, framhjá Nípu og að Réttarklettum, fallegum stökum klettastrýtum. Milli þeirra eru allvel grónar flatir og réttartættur, garðar og skjól. Fjárskjól eru skammt frá. Talið er að þarna hafi fyrrum verið bær, sem nefndur var Svínakot.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband